Ég er einn af stuðningsmönnum Samfylkingarinnar sem fagnaði því að gengið var til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Aðallega vegna þess að ég gat ekki ímyndað mér að Vinstri-grænir og Framsókn gætu unnið saman í stjórn en líka vegna þess að ég held að hvaða stjórn sem er sem Vinstri-grænir eiga aðild að hljóti að verða afturhalds …
Continue reading „Skarður hlutur Samfylkingarinnar í stjórn“