Skarður hlutur Samfylkingarinnar í­ stjórn

Ég er einn af stuðningsmönnum Samfylkingarinnar sem fagnaði því­ að gengið var til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Aðallega vegna þess að ég gat ekki í­myndað mér að Vinstri-grænir og Framsókn gætu unnið saman í­ stjórn en lí­ka vegna þess að ég held að hvaða stjórn sem er sem Vinstri-grænir eiga aðild að hljóti að verða afturhalds …

Eurovision 7

Mikið þykir mér skemmtilegt að heyra hvað Íslendingar eru vonsviknir yfir því­ að Eirí­kur Hauks komst ekki áfram. Það virðist engu skipta þó Ísland hafi aldrei komist upp úr undankeppninni, alltaf gera menn sér jafn stórar og miklar vonir og alltaf verða menn jafn svekktir og sárir þegar það gerist ekki og fara að tala …

Eurovision 6

Jæja, þá er komið í­ ljós hvaða lönd komust áfram upp úr undankeppninni. Ég ætla að byrja á því­ að rifja upp spánna mí­na: 1. Belgí­a 2. Hví­ta-Rússland 3. Tyrkland 4. Makedónóa 5. Svartfjallaland 6. Danmörk 7. Moldaví­a 8. Slóvení­a 9. Lettland 10. Ísland (Já, við skulum hafa það með bara upp á bjartsýnina) Löndin …

Eurovision 5

Það er alls ekki nógu góð frammistaða hjá mér að blogga ekki um löndin í­ úrslitakeppninni fyrr en núna þar sem þátturinn með þeim var sýndur á föstudaginn. Ég hef það helst mér til afsökunar að ég var að klára sí­ðasta verkefnið sem ég þurfti aðskila inn í­ háskólanum en það er nú eiginlega bara …

Grí­msey

Á fimmtudaginn sí­ðasta fór ég til Grí­mseyjar. Það kom sjálfum mér algerlega í­ opna skjöldu. Ég var að funda með Sigurði Þór formanni Kennarasambands Norðurlands-vestra á Bláu könnunni og tveimur tí­mum sí­ðar var ég kominn út í­ Grí­msey. Á miðjum fundi fékk ég nefnilega sí­mhringingu þar sem mér var sagt að hópur fólks væri að …