Háð eða alvara

Ég er ekki alveg að átta mig á því­ hvort það er háð að segja um eitthvað að það verði eflaust góð útflutningsvara. Gefur einhvern vegin til kynna að það eigi sé ekki hljómgrunn hérlendis. Það er því­ erfitt að meta hvort ummælin eru hrós, last eða einfaldlega grí­n.