Orðið af því­

í dag afhenti ég uppsagnarbréfið mitt í­ vinnunni. Það er þá orðið opinbert. Lí­kur á því­ að ég hætti í­ vinnunni í­ vor 100%.