það er svona sem þarf að taka á útrásarvíkingunum. Reyndar má deila um lengd fangelsisdómanna. Ef við hugsum okkur að mánuður sé hæfilegt fangelsi fyrir hverjar 10 milljónir sem þeir geta ekki greitt upp í skuldina, þá gerir einn milljarður 100 mánaða fangelsi. Það þýðir að ef ICESAVE skuldin er 700 milljarðar og það nást …
Monthly Archives: júní 2009
Grillveisla í rigningunni
Það hafa svo margir skrifað um ICESAVE-samninginn, dómstólaleiðina og afleiðingarnar af þessu, sem þekkja mun betur til mála en ég. Mín afstaða er sú að samningurinn sem nú liggur fyrir er líklega illskáskti kosturinn í stöðunni. Það sem ég skil ekki er hversvegna ekki er hægt að ganga að eignum þeirra sem bera ábyrgð á …
Að missa trúverðugleika
Ég er ekki viss um að útrásarvíkingar, ákveðnir stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnendur banka, talsmenn skilanefnda, ákveðnir flokksdindlar o.s.frv. hafi áttað sig á því að þeir hafa misst þann trúverðugleika sem þeir þó höfðu. Að öðlast aftur trúverðugleika sem þú hefur misst er mjög erfitt. Það hjálpar ekki til að halda áfram að draga í og úr, …
Prófaflokkun
Það eina sem ég á eftir að gera í vinnunni áður en ég fer í sumarfrí er að taka aðeins til í prófageymslunni. Ég áttaði mig ekki á því þegar ég byrjaði hvernig væri best að flokka þetta í kassa og þ.a.l. er síðasta ár allt í belg og biðu þarna inni. Tek mér nokkra …
Nýtt útlit – sama röflið
Þá er komið nýtt útlit á Hugstraumana, en innihaldið á líklega ekki eftir að breytast mikið. Ég bjó til nýja undirsíðu sem heitir: Gjafahugmyndir (stal hugmyndinni frá Óla Gneista), en þangað geta þeir kíkt sem finnst þeim bera skylda til að gefa mér jóla- eða afmælisgjafir. Ég ætla að reyna að vera duglegri að blogga …
Afmæli
Ég á afmæli í dag. Ég á afmæli í dag. Ég á afmæli sjálfur. Ég á afmæli í dag.
Topp tíu ótrúverðugustu stjórnmálamennirnir
Eftir að ég sagði skilið við Samfylkinguna hef ég smám saman fyllst meiri og meiri andúð á þeim flokki og þeim flokksdindlum sem hann skipa og fylgja. í raun er svo komið að hann fer að nálgast Sjálfstæðisflokkunn á andúðarkvarðanum hjá mér. Röð stjórnmálaflokkanna í mínum huga, frá hinum viðurstyggilegasta til þess illskásta er því …
Continue reading „Topp tíu ótrúverðugustu stjórnmálamennirnir“