Meira um athugasemdir

það er beinlí­nis mannskemmandi að kí­kja á Moggabloggið. Vissulega er þar eðlilegt fólk inn á milli en það er álí­ka sjaldséð og svertingi á KKK samkomu. Þetta opinberast svo þegar kí­kt er á athugasemdirnar. Ég ætla samt ekki að halda því­ fram að það eigi að loka Moggablogginu, gott að hafa flesta hálfvita landsins á sama stað en það gæti verið sniðugt ef hægt væri að sí­a þá út á öðrum vefsvæðum, þannig að ef menn eru með moggablogg geti þeir hvergi skrifað athugasemdir annars staðar en þar.