„þjóðfundurinn“

Mér sýnist niðurstaða „þjóðfundarins“ helst vera ógurlega langur listi innantómra frasa. Á þetta að breyta einhverju í­ samfélaginu? Svo virðast frasarnir stangast á innbyrðis. Fundurinn virðist t.d. bæði álykta að Ísland eigi að vera í­ ESB og utan ESB. Algerlega gagnslaust að mí­nu mati og illa farið með fjármuni sem hefðu getað nýst annars staðar. í raun áframhald á þeim vinnubrögðum sem leiddu til hrunsins til að byrja með.