Hugsanavillur

Merkilegt með hugsanavillur. Ég þekki einmitt mjög náið einn mann sem er ákaflega greindur og klár en haldinn meinlegri hugsanavillu. Hann er sem sagt rökfastur og skynsamur nema þegar kemur að einu málefni og einni stofnun. Þá er eins og allt renni út í­ sandinn hjá honum og rökhugsun eigi ekki lengur við.

4 replies on “Hugsanavillur”

  1. Auðvitað er ég viss um það, enda eru hugsanavillur þess eðlis að sá sem er haldinn henni er blindur á hana. Þannig að ef hugsanavillan væri mí­n megin þá kæmi ég auðvitað ekki auga á hana. 😉

Comments are closed.