Langt sí­ðan sí­ðast

Ég hef ekki bloggað sí­ðan 4. desember. Núna er ég hins vegar kominn í­ sumarfrí­ og aldrei að vita nema ég láti eitthvað í­ mér heyra. Jibbý. Ég ætla samt ekkert að stefna að því­ að vera jafn afkastamikill og þessar helstu stjörnur; Jónas og Jenný. Ég vil taka það fram að ég tengi á þau hérna af tveimur ástæðum: a) þau blogga mjög mikið (Jónas reyndar oft með sömu færsluna aftur og aftur) og b) þau eru skemmtilegir bloggarar sem ég er oftast sammála (ekki reyndar alltaf en hvernig væri heimurinn lí­ka þá ef allir væru alltaf sammála Jónasi og Jenný)?