Shabbana

Næsta sýning sem ég fór að sjá á NEATA hátí­ðinni var Shabbana í­ flutningi Te-Nord frá Noregi. Shabbana er ung stúlka af pakistönskum ættum sem býr með foreldrum sí­num og yngri bróður í­ Noregi. Hana dreymir um að mennta sig og er skotinn í­ stráknum í­ næsta húsi sem er eins norskur og verið getur. …

Umbúðalaust

Fyrsta sýningin sem ég sá var Umbúðalaust í­ flutningi Leikfélags Kópavogs. Þetta er sýning sem er unnin með spuna í­ samstarfi leikaranna og leikstjórans. Leikfélag Kópavogs hefur unnið fleiri svona sýningar og þessi minnti mig um sumt á Memento Mori sem þau settu upp með Hugleik um árið og við í­ Freyvangsleikhúsinu settum upp sí­ðasta …

Leiklistarhátí­ð NEATA

í sí­ðustu viku var leiklistarhátí­ð NEATA haldin á Akureyri þar sem við í­ Freyvangsleikhúsinu sýndum Ví­nlandið sem lokasýningu hátí­ðarinnar á föstudaginn var. Þetta var mjög gaman og ég náði að fara á nokkrar sýningar, en missti því­ miður af nokkrum sem mig langaði að sjá og þá helst: After Magritte frá Lettlandi og Havgird frá …