Næsta sýning sem ég fór að sjá á NEATA hátíðinni var Shabbana í flutningi Te-Nord frá Noregi. Shabbana er ung stúlka af pakistönskum ættum sem býr með foreldrum sínum og yngri bróður í Noregi. Hana dreymir um að mennta sig og er skotinn í stráknum í næsta húsi sem er eins norskur og verið getur. …
Monthly Archives: ágúst 2010
Umbúðalaust
Fyrsta sýningin sem ég sá var Umbúðalaust í flutningi Leikfélags Kópavogs. Þetta er sýning sem er unnin með spuna í samstarfi leikaranna og leikstjórans. Leikfélag Kópavogs hefur unnið fleiri svona sýningar og þessi minnti mig um sumt á Memento Mori sem þau settu upp með Hugleik um árið og við í Freyvangsleikhúsinu settum upp síðasta …
Leiklistarhátíð NEATA
í síðustu viku var leiklistarhátíð NEATA haldin á Akureyri þar sem við í Freyvangsleikhúsinu sýndum Vínlandið sem lokasýningu hátíðarinnar á föstudaginn var. Þetta var mjög gaman og ég náði að fara á nokkrar sýningar, en missti því miður af nokkrum sem mig langaði að sjá og þá helst: After Magritte frá Lettlandi og Havgird frá …
Bíógagnrýni – Inception
Menn halda almennt ekki vatni yfir Inception. Ég er ekki einn þeirra. Óþarfi að misskilja það. Mér finnst myndin ekkert vond, illa gerð eða út í hött. Ég mundi meira að segja ganga það langt að segja að þetta sé góð mynd, jafnvel mjög góð mynd. Hún ber vissulega höfuð og herðar yfir það sem …
Símsala
Þ.e. sala í gegnum síma en ekki sala á símum. í dag var hringt í okkur tvisvar frá Orkunni. Einu sinni í mig og einu sinni í konuna mína til að selja okkur Orkulykla. í fyrra skiptið sögðum við: „Nei, þakka þér fyrir.“ í seinna skiptið skelltum við á. Nú veit ég að við erum …