Þá er Samfylkingin búin að staðfesta siðleysi sitt með því að ákveða að ákæra bara Geir Haarde og sleppa hinum. Gátu eiginlega ekki ákært írna fyrst Ingibjörg og Björgvin áttu að sleppa. Hafi enn verið til sómakært fólk í þessum spillta félagsskap hlýtur það að segja sig úr flokknum núna. Lítil von til þess þó …