Samfylkingin sökkar

Þá er Samfylkingin búin að staðfesta siðleysi sitt með því­ að ákveða að ákæra bara Geir Haarde og sleppa hinum. Gátu eiginlega ekki ákært írna fyrst Ingibjörg og Björgvin áttu að sleppa. Hafi enn verið til sómakært fólk í­ þessum spillta félagsskap hlýtur það að segja sig úr flokknum núna. Lí­til von til þess þó að þeir þingmenn sem greiddu atkvæði með ákærum segi sig úr flokknum samt og felli stjórnina. Spurning hvað VG gerir. Lí­klega láta þau þetta yfir sig ganga eins og allt annað. Mikið skyldi ég kjósa þau ef þau væru ekki með stefnumál algerlega andstæð mí­num skoðunum.
Helví­tis Fokk!