112496918738372153

„Læra í­slensku leiðina ífengi selt yfir búðarborð“ Þessi fyrirsögn var letruð stórum stöfum í­ Markaðnum sem fylgdi Fréttablaðinu í­ gær. Einhvern veginn fannst mér þetta ekki alveg ganga upp. Enda kom í­ ljós þegar ég fór að lesa fréttina að um tvær fréttir var að ræða. Það hafði bara ekki verið hirt um að aðskilja þær með ramma eða striki og því­ runnu fyrirsagnirnar svona saman.