113448387537344135

Ég hef verið kitlaður svo hér eru listarnir mí­nir:

7 konur sem mér hafa fundist fallegar (fyrir utan maka):
1. Sandra Kim
2. Sandra Bullock
3. Angelina Jolie
4. Lena Katina
5. Drew Barrymore
6. Melanie Griffith (Reyndar er sætleiki hennar bundinn við myndina Cherry 2000)
7. Sabnem Paker

7 hlutir sem ég get:
1. Kennt
2. Skipulagt
3. Skrifað hratt á lyklaborð
4. Komið fyrir mig orði
5. Eldað góðan mat
6. Leikið
7. Haldið takti

7 hlutir sem ég get ekki:
1. Sungið
2. Smí­ðað
3. Horft á væmnar kvikmyndir
4. Haldið höndunum stöðugum
5. Grátið
6. Klifið fjöll
7. Teiknað

7 atriði sem ég segi oft:
1. Whatever
2. OMG
3. Helví­tis, djöfulsins, andskotans
4. Fokkings sjitt
5. Jeg gider ikke
6. Þú ert ágæt(ur)
7. Þú ert ekki sem verst(ur) sjálf(ur)

7 gallar í­ fari mí­nu sem ég á erfitt með að forðast:
1. Besserwiss
2. Hroki/Sjálfstraust
3. Leti
4. Að fresta hlutum
5. Fljótfærni
6. Að taka hlutum of alvarlega
7. Að taka hlutum ekki nógu alvarlega

7 hljómsveitir sem ég hlusta á og einkenna mig sem manneskju:
1. Duran Duran
2. Eurovision (Ég veit að það er ekki hljómsveit)
3. Annars
4. hlusta
5. ég
6. ekkert á
7. tónlist

7 hlutir sem ég ætla að gera áður en ég dey:
1. Koma til allra heimsálfa (Nema Suðurskautslandsins)
2. Skrifa bók
3. Taka þátt í­ afhelgun samfélagsins
4. Láta til mí­n taka
5. Segja skoðun mí­na og hvetja aðra til að vera gagnrýnir
6. Verða gamall
7. Eiga áhyggjulaust ævikvöld

Þar sem ég er lí­tið fyrir að halda svona keðjum gangandi ætla ég að kitla eftirfarandi: Björn Bjarnason, Egil Helgason, forsetann og biskupinn.