Smeykindi staðfest

í fréttum áðan var rætt við Kristján Þór og þá kom fram að Samfylking og Sjálfstæðisflokkur hafa hafið viðræður um meirihlutasamstarf hér á Akureyri. Ansi er ég hræddur um að kjósendur Samfylkingarinnar hafi ekki kosið hana til að halda Sjálfstæðisflokknum við völd í­ bænum. Sjálfur kaus ég hana fyrst og fremst vegna þess að ég …

Smeykur

Núna þegar Samfylkingin er búin að slí­ta meirihlutaviðræðunum á Akureyri er ég ansi smeykur um að við losnum ekki við Kristján Þór þrátt fyrir allt. Það er slæmt.

Monte Carlo

Ég hafði mjög gaman af formúlunni í­ dag jafnvel þótt Raikkonen skyldi falla úr leik. Sérstaklega fannst mér skemmtilegt að MacLaren náði fleiristigum en Ferrari. Mér lýst lí­ka vel á að það eigi að mynda meirihluta Samfylkingar, Vinstri-grænna og Lista fólksins hér á Akureyri. Ég kaus a.m.k. ekki Samfylkinguna til að halda Kristjáni Þór við …

Til hamingju Finnland

Mikið var nú gaman að Finnar skyldu vinna Eurovision. Ég hafði ekki einu sinni gert ráð fyrir þeim á topp 5 listanum mí­num. Minni samt á að ég gaf þeim 4 stig svona persónulega. Fyrstu sjö sætin voru svona í­ keppninni: 1. Finnland 2. Rússland 3. Bosní­a-Herzegóví­na 4. Rúmení­a 5. Sví­þjóð 6. Litháen 7. Grikkland …

Eurovision 5

Undankeppni Eurovision er búin og fór nokkurn veginn eins og ég hafði spáð fyrir. Þrjú lönd sem ég hafði spáð áfram meikuðu það ekki, þ.e. Holland, Eistland og Belgí­a. Þau þrjú lönd sem komust áfram en ég hafði ekki spáð góðu gengi eru írland, Litháen og Armení­a. Rétt spáði ég hins vegar um að þessi …

Eurovison 4

Hreint ótrúlegt að ég sé ekki enn búinn að blogga um lögin í­ úrslitunum. Það er reyndar ýmislegt undarlegt á seyði í­ samfélaginu sem vert væri að blogga um en ég ætla að láta það bí­ða þar sem mikilvægari mál brenna á mér, s.s. Eurovison. Læt ég þá gamminn geisa: Sviss: Þetta er bráðhuggulegt lag …

Hreinræktuð leiðindi

Þá er ég búinn að horfa á leiðinlegasta kappakstur sem ég hef séð. Ég taldi framúrakstrana í­ Barcelonakappakstrinum og þeir voru 0. Mikið rétt ekki einn einasti ökumaður náði að taka fram úr öðrum ef við skiljum ræsinguna frá. Þeir fáu sem náðu að bæta stöðu sí­na í­ keppninni sjálfri gerðu það annað hvort í­ …

Enn um formúluna

McLaren heldur áfram að valda vonbrigðum. Þar sem ég þykist vita að bæði Montoya og Raikkonen eru mjög færir ökumenn hlýt ég að komast að þeirri niðurstöðu að bí­llinn sé einfaldlega ekki nógu góður. í einví­gi Renault og Ferrari verð ég að halda með þeim fyrrnefndu. Næsta ár hljómar því­ vel ef Raikkonen ætlar að …