í gær, og raunar einhvern tíman áður, hef ég látið í ljós þá skoðun að ferðamennska sem atvinnustarfsemi falli ekki að stefnu Vinsti-græns framboðs og einnig að ég sé ekki hrifinn af henni sjálfur. Samt hef ég gaman af því að vera ferðamaður. Þrátt fyrir þessa skoðun mína er ég ekki Vinstri-grænn heldur finnst mér …
Continue reading „Af hverju Vinstri-grænir ættu ekki að styðja ferðamennsku“