Núna getur tunglið víst kjálkabrotið fólk líka!
Monthly Archives: júlí 2007
Raymond Khoury – Síðasti Musterisriddarinn
Ég vil vara eindregið við þessari bók. Ég keypti hana og las á ensku fyrir margt löngu. Hugmyndin á bakvið söguna var áhugaverð (þ.e. hópur manna í fullum herklæðum musterisriddara ræðst inni í safn í New York þar sem stendur yfir sýning á munum frá Vatíkaninu og stelur einhverri fornri vél). Þetta er fín spennusaga …
Continue reading „Raymond Khoury – Síðasti Musterisriddarinn“
þrennt yndislegt
Líklega hættir mér til að pirrast og nöldra full mikið á þessu bloggi enda kannski ekki við öðru að búast í þessu okur- og múgæsingalandi sem maður býr í sem vafasamir erlendir auðhringir eru að kaupa upp. Til að vega upp á móti þesum önugleika ætla ég núna að minnast á þrennt sem mér finnst …
Holtsels-hnoss
Ég fór í Holtsel áðan en þar er seldur heimatilbúinn ís undir heitinu sem gefur að líta í fyrirsögninni. Ekki beint þjált nafn en óumdeilanlega alveg hreint frábær ís. Þarna er semsagt búið að útbúa lítið kaffihús á efri hæðinni í fjósinu. Þetta er mjög notalegt umhverfi þar sem hægt er að ganga um bæinn …
Nú er mér öllum lokið
Meira að segja endurnar hegða sér verr en þær gerðu í gamla daga.
Okursamfélagið
Stundum fær maður yfir sig nóg af okursamfélaginu hér á Íslandi. Þetta er sérstaklega áberandi þegar kemur að mat og drykk. Um daginn keypti ég kvöldmat fyrir fjölskylduna á Nings sem er nýbúið að opna stað hér á akureyri. Þar kosta réttirnir á bilinu 1.300 til 1.500 krónur. Matur fyrir fjögurra manna fjölskyldu kostaði þannig …
Hrói Höttur og Raikkonen
Fór á ættarmót um helgina. Það var mjög gaman þó ég sé ekki ættrækin maður að eðlisfari. Gulla fór með svona til tilbreytingar og ég held að henni hafi bara þótt þetta ágætt. Ég tók sjónvarp með mér svo ég gæti horft á formúluna á sunnudaginn. Nennti reyndar ekki að klára það svo ég gæti …