Ný Stjórnarskrá 2 – Undirstöður

Hér er hægt að lesa 1. kafla tillögunnar að nýrri stjórnarskrá sem heitir: Undirstöður. Við skulum lita á þessar 5 greinar sem eiga að vera undirstöður Lýðveldisins: 1. gr. Stjórnarform Ísland er lýðveldi með þingræðisstjórn. Þetta er í­ raun samhljóða núverandi 1. grein: „Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn“ bara aðeins annað orðalag. Þarna er …

Um gagnrýni

Ég held að sá misskilningur, að orðið gagnrýni þýði að rýna til gagns en ekki að rýna í­ gegnum, hafi skapað ástand þar sem raunveruleg gagnrýni er litin hornauga og álitin vera það sama og niðurrif, þ.e. ef þú hefur ekki eitthvað gott að segja um e-ð sé betra að þegja en að benda á …

Ný stjórnarskrá 1 – Aðfaraorð

Kaflinn Aðfaraorð í­ nýju stjórnarskránni er ekki langur. Þó svo að það sé hægt að lesa hann hér ætla ég samt að birta hann í­ heild sinni: AíFARAORí Við sem byggjum Ísland viljum skapa réttlátt samfélag þar sem allir sitja við sama borð. Ólí­kur uppruni okkar auðgar heildina og saman berum við ábyrgð á arfi …

Skattar

Skattaprósenta ein og sér segir ekkert um það hvort skattar séu of háir eða ekki. Það þarf að taka meira með í­ reikninginn, t.d. hvað fólk fær fyrir þessa skatta (hvað þarf það t.d. að borga sjálft fyrir heilbrigðisþjónustu og hvað borga skattarnir). Þannig eru skattar í­ Bandarí­kjunum lí­klega of háir þó þeir séu mun …