úrslitakeppnin – úrslit

 
Hvaða löndum ætli ég hafi þá spáð áfram? Tveimur löndum gaf ég 5 stig: Íslandi og Andorra. Þrjú lönd fengu 4 stig: Hví­ta-Rússland, Makedóní­a og Finnland. Það gera fimm lönd í­ úrslit. Hins vegar gaf ég 9 löndum 3 stig: Belgí­u, Slóvení­u, Búlgarí­u, úkraí­nu, Rússlandi, Póllandi, Mónakó, Bosní­u-Herzegóví­nu og Eistlandi og verð því­ að velja þau 5 sem mér finnast best. Við skulum segja að það séu: Belgí­a, Eistland, Rússland, Mónakó og … og … og úkraí­na.
Þrátt fyrir að þetta sé mitt mat þá held ég að þetta séu ekki endilega lí­klegustu lögin til að komast áfram. T.d. vantar bæði Sví­þjóð og Tyrkland á þennan lista. Þar að auki held ég að ég sé einn um að finnast andorrska lagið flott. Ég spá því­ að þesi tí­u lönd komist í­ úrslit: Makedóní­a, Finnland, Belgí­a, úkraí­na, Rússland, Bosní­a-Herzegóví­na, Eistland, Tyrkland, Sví­þjóð og Holland.

Svona var hins vegar listinn minn:
Ísland 5
Andorra 5
Hví­ta-Rússland 4
Makedóní­a 4
Finnland 4
Belgí­a 3
Slóvení­a 3
Búlgarí­a 3
úkraí­na 3
Rússland 3
Pólland 3
Mónakó 3
Bosní­a-Herzegóví­na 3
Eistland 3
Albaní­a 2
Armení­a 2
Tyrkland 2
Kýpur 2
Litháen 2
Holland 2
Sví­þjóð 1
Portúgal 1
írland 0 Posted by Picasa