Ætli það varði ekki trend núna fram að sýningu á „Lóu, litlu“ að ég bloggi bara á laugardögum. Það eru æfingar öll kvöld og núna eru prófadagar í skólanum þannig að það er nóg að gera. Af atburðum liðinnar viku er mér minnistæðast að Hollywood megrunarkúrinn er kominn á 40% afslátt í Hagkaup. Ætli það …
Monthly Archives: janúar 2005
110582366292978300
Ég held að þeir sem reka sjónvarpsstöðvar í dag hafi ekki fattað alveg tilganginn með því að hafa þrjár sjónvarpsstöðvar. Það er til þess að maður geti skipt á milli ef manni finnst dagskráin ekki nógu skemmtileg. Mér finnst sjálfssagt að halda svona landssafnanir og allt svoleiðis en það stríðir gegn réttlætiskennd minni að neyða …
110546580997758506
Við erum byrjuð að æfa leikritið „Taktu lagið Lóa“ í Freyvangsleikhúsinu. Æðislega gaman. Svo ætlar leiklistavalið uppi í skóla að setja upp leikritið „Þá var kátt í koti“ í vor en ég hef umsjón með því. Það er því nóg að gera á leiklistarsviðinu. Frá því um Jólin er búin að vera alveg skelfileg lykt …
110519938840328486
Það er alltaf gaman að fylgjast með auglýsingunum í blöðunum eftir áramótin. Búðir sem auglýstu hátíðarmat og konfekt af miklum móð fyrir hátíðirnar auglýsa nú af engu minni krafti en áður heilsuvörur og bætiefni. Líkamsræktarstöðvar, jógaklúbbar og íþróttafélög auglýsa svo heilsuræktarátök, brennslunámskeið og hvað eina á fullu. í dagskrárblöðunum hérna á Akureyri er varla hægt …
110494685773335754
í miðju kennaraverkfallinu skrifaði Þráin Bertelsson bakþanka í Fréttablaðið þar sem hann líkti kennurum við gíslatökumennina í Beslan. Þá varð ég sár. Ekki vegna þess að Þráni mætti ekki finnast verkfall slæm baráttuaðferð heldur vegna þess að mér fannst samlíkingin ákaflega ósmekkleg. Nokkru eftir kennaraverkfallið skrifaði Þráin svo aftur bakþanka og réðst í það sinn …
110468839480546760
Eftir að hafa íhugað málið hef ég komist að því að árið 2004 var svokallað Annus Horribilis. Sérstaklega fyrir mig persónulega en líka fyrir þjóðina held ég. Það sem hæst ber í mínu eigin lífi er náttúrulega skelfilegt verkfall, vonlaus kjarabarátta og að hafa verið fórnarlamb mannréttindabrots og sjúklegra fordóma stórs hluta samfélagsins gagnvart þeirri …
110461887627746242
sem betur fer hlustaði ég hvorki á áramótaávarp forsætisráðherra né nýársávarp forsetans. hins vegar hef ég ekki komist hjá því að heyra vitnað í ýmislegt úr því síðara. þó merkilegt sé virðast fréttamenn ekki hafa fundið nokkuð til að vitna í í ávarpi forsætisráðherra. en forsetinn talaði sem sagt um mikilvægi þess að ná sátt …