Fyrr í dag hringdi í mig blaðamaður frá Fréttablaðinu sem sagðist vera að leita að kennara til að spyrja um viðhorf okkar til mótmælafundarins á Ráðhústorginu þar sem ofbeldi var sýnt rauða spjaldið. Ég held að ofbeldi sé ekki jafn stórt vandamál í samfélaginu og það virðist í fjölmiðlum. Þannig sé ég ekki ástæðu til …
Monthly Archives: apríl 2005
111454980836681342
Það var útivistardagur í vinnunni í dag og ég fór ásamt nokkrum öðrum kennurum með hóp af krökkum í golf á golfvöllinn á Þverá. Skemmst frá því að segja að það var geggjað fjör og æðislega gaman. Samt var ég nú ekkert of góður í þessu. Bestu holuna mína fór ég á 7 höggum en …
111443310217194646
Formúlan um helgina var skemmtileg þó ég verði að viðurkenna að ég varð fyrir vonbrigðum þegar Raikkonen féll úr leik. Það hefði verið gaman að sjá hann með í toppslagnum. Schumacher kom og sýndi afhverju hann hefur svona oft orðið heimsmeistari. Við skulum bara vona að þessi frammistaða bendi ekki til þess að hann fari …
111429577685220849
Þá er fyrsti kynningarþátturinn búinn og heldur var hann nú slappur. Þar sem ég er búinn að fjalla um lögin þá einbeiti ég mér kannski meir að vídeóunum og flytjendunum. Austurríki: Sniðug hugmynd að tengja vídeóið svona við 6. og 7. áratuginn en ég held að það gangi ekki upp á sviðinu. Lagið enn sem …
111428818031136840
Þvílíkt klúður. Fyrsti Eurovisionkynningarþátturinn í sjónvarpinu í kvöld og ég á enn eftir að blogga um heil átta lög. Ég verð þá bara að blogga um þau núna. Fyrst er… Spánn: Þetta lag minnir alveg svakalega mikið á Ketchup-lagið sem var vinsælt hérna um árið. Ég man ekki hvort það var hljómsveitin eða lagið sem …
111391731626104713
Jæja, nú vill Össur sameina Samfylkinguna og Vinstri-græna. Ég held að ef það væri grundvöllur fyrir því þá hefðu Vinstri-grænir aldrei orðið til til að byrja með. Ég meina það hlýtur að hafa búið meira að baki en að Steingrími J. fannst hann ekki hafa nógu stórt vægi innan Samfylkingarinnar. Ég er ósammála VG um …
111365959105365506
Loksins meira Eurovision. Næstu fimm lög til umfjöllunar. Fyrsta landið sem við lítum á er… Albanía: Þetta er þrælskemmtilegt lag. Góð stemming í því og viðlagið mjög flott. Verulega flott Eurovisionstemming í gangi. Ég vona að þeir skemmi þetta ekki með því að syngja á ensku í keppninni. Verður samt að viðurkennast að lagið á …
111342844621922375
Vá, núna er rúm vika síðan ég bloggaði síðast. Ég ætla að láta Eurovision bíða aðeins og fara frekar yfir nokkra punkta: . Fjölmiðlarnir eru enn að ærast yfir sjálfum sér. Ég hef svo sem ekki skoðað þessar nýju tillögur um fjölmiðlalög en það litla sem ég hef heyrt hljómar ógæfulega. Enn hefur enginn sannfært …
111272008967177981
Ég er ákaflega spenntur fyrir Duran Duran tónleikunum í sumar. Hingað til hef ég ekki fundið hjá mér neina þörf fyrir að fara á tónleika. Ekki einu sinni Pixies tónleikana þó ég hafi verið ákaflega mikill aðdáandi á sínum tíma. Málið er bara það að Duran Duran er á stalli með U2, Rolling Stones, ABBA, …
111256562022187477
Ókey, ókey, haldið í hestana. Ég lofaði Eurovisionbloggi og hér kemur Eurovisionblogg. Næstu fimm lönd sem ég ætla að fjalla um eru: Bosnía: Alveg er þetta lag einhvern vegin út úr kú. Hljómar eins og týpísk sænsk ABBA endurvinnsla (en Svíar hafa sent Abba-eftirhermur í keppnina ótal sinnum) en er svo bara frá Bosníu! Voðalega …