Sumum finnast borgaralegar fermingar asnalegar. Það finnst mér allt í lagi þó ég sé ekki sömu skoðunar. Að sjálfssögðu má fólki finnast það sem því sýnist. Sjálfum finnast mér fermingar þjóðkirkjunnar asnalegar og margt fleira sem ég gæti notað sterkari lýsingarorð um. Ég vil líka fá að hafa þá skoðun í friði. Undarlegra finnst mér …
Monthly Archives: nóvember 2005
113310621201061139
Ég hef tekið eftir því að ýmsir kvenbloggarar eru með tengla á myndir af fáklæddum karlmönnum á bloggum sínum eða jafnvel myndirnar sjálfar, sumir einstaka sinnum en aðrir reglulega. Ég hef ekki tekið eftir samskonar tenglum eða myndum af fallegum konum hjá karlbloggurum af einhverjum ástæðum. Þess vegna er ég að hugsa um að brjóta …
113292259735309085
Þjóðsöngur íslendinga er helber móðgun við þá íslendinga sem ekki játa e.k. eingyðistrú.
113291320494644354
Mikið leiðast mér rangar fréttir. Sérstaklega fréttir sem hefði verið svo auðvelt að hafa réttar ef menn hefðu fyrir því að ræða við þá er málið varðar. Þannig er það með fréttina um lífeyrissjóðsskuldbindingar Ríkisins vegna LSR. Þar var því slegið upp að hver íslendingur á almennum vinnumarkaði skuldaði ríkisstarfsmönnum 2 milljónir svo ríkið gæti …
113267104020359037
Nemendur í 10. bekk eru ákaflega uppteknir af samræmdu prófunum og ástæðan fyrir því er sú að kennarar kynna þau fyrir þeim sem n.k. stóradóm sem öll framtíð þeirra miðist við. Mér sýnist á umræðunni um samræmd stúdentspróf að þau séu að verða sama marki brennd. Þ.e. að kennsla og námsefni fari meira og meira …
113234893781787640
Aftur persónuleikapróf: íþróttaálfur Þú ert vanaföst, yfirveguð félagsvera. Arnold Schwarzenegger er vanaföst, yfirveguð félagsvera. Það er því ekki leiðum að líkjast. íþróttaálfurinn býr sko ekki í Latabæ (LazyTown TM). Hann tekur til fótanna, án þess að vera að missa af strætó og þótt enginn sé að elta hann. Hann er hrókur alls fagnaðar í heita …
113234872804255845
Þá er Alfreð hættur í pólitík, sörpræs, sörpræs! Þá er Björn Ingi á beinu brautinni (fyrir utan að ég efast um að Framsókn nái manni í Reykjavík). Mér finnst nú líklegt að þetta verði jafnvel enn frekar til að draga úr tiltrú manna á flokknum sem var orðin lítil fyrir. Það er bara alltof dæmigert …
113182724117802293
Ég sagði frá því um daginn að ég hefði séð þátt á BBC sem hét Grumpy Old Men og var alveg bráðskemmtilegur. Ég velti því ekki fyrir mér þá hvort sá þáttur myndi höfða til beggja kynja en einhvern veginn efast ég um það. Núna er á dagskrá í sjónvarpinu þátturinn Grumpy Old Women. Rétt …
113157461109466301
Enn eitt persónuleikaprófið: Your Brain is 33.33% Female, 66.67% Male You have a total boy brain Logical and detailed, you tend to look at the facts And while your emotions do sway you sometimes… You never like to get feelings too involved What Gender Is Your Brain? Ég sem var að vona að ég væri …
113129322845443108
Þá eru prófkjörin búin. Ég fór og kaus í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri. Það slæma við það var að maður hafði fengið frekar litla kynningu á frambjóðendum nema í einhverjum smábæklingi sem barst hingað. Sumir sendu tölvupóst og SMS með hvatningu um að mæta á kjörstað en engri sérstakri kynningu um hvað þeir ætluðu að …