Auðvitað fór það svo að eftir margra vikna djúpa íhugun fann ég lausn á öllum þessum vandamálum: 1. Setja lög sem hámarka eign manna við einn miljarð. Ríkið gerir upptækt það sem er umfram það. 2. Setja lög sem banna fyrirtækjum og hlutafélögum að eiga hvert í öðru. Einstaklingar verða að eiga þetta og fari …
Monthly Archives: janúar 2009
úrslit næstu kosninga
Það liggur fyrir að það verður kosið í vor þó ekki sé búið að fastsetja kosningadag. Ég ætla að gerast djarfur og spá fyrir um úrslitin. Ég geri ráð fyrir að í framboði verði; Sjálftökuflokkur (D), Samspilling (S), Vinstri-grænir (V), Framsóknarflokkur (B), Frjálslyndir (F), Íslandshreyfing með lýðræðissinnum (í) og Kvennalisti (K). í fyrsta lagi þá …
Samfylkingin er daut!
Niðurstöðurnar í nýjustu skoðanakönnuninni koma mér ekki á óvart. Reyndar þykir mér stórfurðulegt að tæpur fjórðungur landsmanna skuli enn geta hugsað sér að kjósa Sjálftökuflokkinn. Einnig að tveir þriðju þeirra sem segjast myndu kjósa Samspillinguna eru á móti ríkisstjórninni. Afhverju myndu þeir þá kjósa Samspillinguna? Innanflokksátök og undirróður (nú síðast stuðningsmanna Dags B. Eggertssonar) sýna …
Hlutverk lögreglunnar og eðli mótmæla
Ég held að fólk ætti að velta því fyrir sér hvert hlutverk lögreglunnar er. Að mínu mati (og ég efast um að ég sé einn um þá skoðun) þá er lögreglan í þjónustu fólksins og á að vernda það, m.a. gegn glæpum og ofbeldi. Lögreglan er eina stofnunin í landinu sem hefur rétt til að …
Vildi að ég væri í Reykjavík
í fyrsta skipti frá því að ég flutti út á land vildi ég að ég byggi í Reykjavík.
Ofurlaun og hæft fólk
Núna er komið í ljós að allir banka- og viðskiptamennirnir á ofulaununum reyndust óhæfir til að sinna sínum verkefnum. Laun bankastjóra Seðlabankans voru hækkuð til að þau væru samkeppnishæf því annars væri hætta á að missa „hæft“ fólk yfir til einkabankanna. Við vitum hversu hæfir þessir bankastjórar voru. í raun virðist niðurstaðan vera sú að …
Vallhallartjásur
Ég hef tekið eftir því síðustu daga að við nánast allar fréttir á Eyjunni hafa undanfarið birst mjög undarlegar tjásur frá mönnum sem kalla sig Funa, GSS, Svalan eða öðrum dulnefnum. Allar eiga þessar tjásur það sammerkt að drepa málum á dreif, vera ómálefnalegar, ráðast á þá sem mótmæla, vera með skítkast í alla nema …