Sorglegt og hræðilegt glimmer
Óli Gneisti Twitter Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, hann Guðlaugur Þór, tjáði sig um yfirstandandi þjóðarmorð og notaði orðin “hræðilegt” og “sorglegt”. Ekki um þessi fjöldamorð. Það sem Guðlaugi Þór fannst svona sorglegt var að einhver hefði kastað glimmeri á núverandi utanríkisráðherra. Hann velti líka fyrir sér möguleikanum að einhverju verra hefði verið kastað yfir flokksfélaga sinn, … Halda áfram að lesa: Sorglegt og hræðilegt glimmer