Þöggun hinna valdamiklu
Haukur Örn Birgisson skrifaði andlausa bakþanka í Fréttablaðið í gær. Ekki frétt. En ég ætla að gagnrýna skrifin af því að það er ekkert auðveldara. Ég veit ekki hvort ég er að rýna til gagns en allavega er þetta gaman. Við skulum byrja á fullyrðingu Hauks. Kannanir í bandarískum háskólum sýna að tveir þriðju nemenda … Halda áfram að lesa: Þöggun hinna valdamiklu