109653885871215058

Ég, Daní­el Freyr Jónsson kt. 160671-5729, lýsi því­ hér með yfir að ég undanskil mig hér með undan dómum Hæstaréttar Íslands og mun ekki lí­ta svo á í­ framtí­ðinni að dómar hans eigi við um mig, né mun ég lúta þeim, þar sem ég tel Sjálfstæðisflokkinn ekki hafa neina lögsögu yfir mér og mí­nu lí­fi. …

109647799380279425

Þá er Geir kallinn Haarde búinn að skipa Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara. SURPRISE, SURPRISE! Ég hafði mig loks í­ að útbúa ársreikningana (eða rekstrarreikninginn eins og þetta á ví­st að heita) um miðnæturbilið í­ gær og var að þangað til klukkan var að verða sex. Þá gekk dæmið að ví­su ekki enn alveg upp en …

109640614360024875

Þá er Hjálmar írnason búinn að upplýsa almenning um að menn hætta að vera einstaklingar þegar þeir komast á þing fyrir Framsóknarflokkinn og verða bara hluti af liðsheildinni. Dagný Jónsdóttir hafði reyndar upplýst um þetta áður en þá var almennt talið að um ungæði og reynsluleysi væri að ræða. Núna hefur sem sagt komið í­ …

109638756251144841

Lí­tið nýtt að frétta í­ verkfallinu. í morgun kom Finnbogi formaður og kynnti okkur stöðuna. Það virðist allt vera stál í­ stál og mann er farið að gruna að lausnin liggi hjá rí­kinu enda kennarar margbúnir að benda á að það fylgdi ekki nægjanlegt fjármagn með flutningi grunnskólana. Lúðví­k Geirsson virðist vera búinn að átta …

109627687624411728

Ég fór út í­ Sandví­k um helgina og því­ var ekkert bloggað hér. Ekki heldur unnið í­ ársreikningum BKNE sem ég þó hafði ætlað mér að gera. Byrjum á að hugsa um mál sem koma kennaraverkfalli ekkert við. Hópur lögfræðinga hefur tekið sig til og er byrjaður að safna undirskriftum til styrktar Jóni Steinari Gunnlaugssyni. …

109605485225484298

Fréttirnar af samningafundinum í­ gær ollu örugglega öllum vonbrigðum. Næsti fundur boðaður eftir viku! Mikið er óskandi að það náist samningar þá. Annars hafa kennaraverkföll hingað til haft tilhneigingu til að verða löng (þetta eina sem var 1995). Framhaldsskólakennarar fóru í­ 8 vikna verkfall um árið og fengu sem betur fer ágætis launasamning út úr …

109593488065825666

Sýndarverkföll eru mér hugleikin þessa dagana. Menn sem ég hefði talið samfélagsmeðvitaða jafnaðarmenn hafa nefnilega vegið að kennurum fyrir að sækja bætt kjör með því­ neyðarúrræði að fara í­ verkfall. Verkfall sem enginn tapar jafn mikið á og kennarar sjálfir. Verkfall sem samningsaðilar okkar m.a.s. græða á sé talið í­ krónum og aurum. íðan las …

109587224743291429

Þriðji verkfallsdagur og allt er með kyrrum kjörum. Enda ekki annars að vænta þar sem samningafundurinn er ekki fyrr en á morgun. Varð var við það í­ verkfallsmiðstöðinni að fólk er reitt út í­ Guðmund Andra Thorsson og Þráin Bertelsson fyrir skrif sem bæði eru kjánaleg og óuppbyggileg í­ umræðunni. Burt séð frá því­ hversu …

109579861258264327

Kæri óánægði nemandi. Mikið skil ég þig vel. Á mí­num skólaferli lenti ég ósjaldan í­ verkföllum enda voru þau algengari á 9. áratugnum en nú er. Aðallega skil ég þig þó vegna þess að ég er ákaflega óánægður lí­ka. Hvað er ég eiginlega svona óánægður með? 1. Að rannsókn hafi sýnt fram á að kennaranám …

109578550479325112

Hugmynd mí­n um að FG reyni að gera samninga við litlu sveitarfélögin fyrst gengur ví­st ekki upp. Enda er það yfirlýst stefna Sambands í­slenskra sveitarfélaga að stöðva alla þjónustu við sveitarfélög sem það gera. Ekki eingöngu það heldur lí­ka þau sveitarfélög sem voga sér að borga umfram kjarasamninginn. Þjónusta þarna felst t.d. í­ launaútreikningi, rekstrarráðgjöf …