113840484609079025

Margir hneykslast á dönskunni. Danir hafa ekki haft fyrir því­ að búa til nýyrði í­ sama mæli og við. Smábörn heita baby á dönsku og helgin weekenden. Sjálfum finnst mér danska fyrst og fremst fyndin og skemmtileg. Til sundere og stærkera hí¥r! Sagt með djúpum karlmannshreim og kokerrum frá helví­ti er til dæmis ótrúlega skemmtilegt …

113795549238602346

Samkvæmt skoðanakönnun sem sagt er frá í­ Fréttablaðinu í­ dag fengi Sjálfstæðisflokkurinn 9 borgarfulltrúa í­ Reykjaví­k, Samfylkingin 5 og Vinstri-grænir 1. Aðrir fengju engann. Þarna er gamla glundroðakenning í­haldsins lí­klega að koma í­ ljós. Það er samt ekki óhugsandi að Samfylking og Vinstri-grænir bæti einum við sig hvor og nái meirihlutanum. Lí­klegra er þó að …

113767031324324096

Það breytist margt þegar maður verður eldri. Einu sinni hélt ég t.d. að Egill Helgason væri skynsamur maður. Að ví­su var ég ekki alltaf sammála honum en þegar við vorum ekki á sama máli sýndist mér þó að hann byggði skoðanir sí­nar á einhverjum rökum eða grunni sem ég gat skilið. í dag fjallar hann …

113733723535658303

@import url(http://www.blogger.com/css/navbar/main.css); @import url(http://www.blogger.com/css/navbar/1.css); div.b-mobile {display:none;}   Ég var að klára að lesa Eragon. Fyrirfram hafði ég ekki miklar væntingar til þessarar bókar. Hafði heyrt að hún væri helst merkileg fyrir þær sakir að höfundurinn hóf ritun hennar þegar hann var 15 ára og væri nú 19. Ég man samt eftir að hafa lesið Carpet …

113693221015221581

Ekki ætla ég að blogga um DV og sjálfsmorð mannsins á ísafirði. Það er ég viss um að mjög margir aðrir munu gera og að þeir munu flestir segja það sama. Margt af því­ mun ég örugglega eiga eftir að geta tekið undir.

113632900573850450

Þá er maður ví­st orðinn pylsugerðarmaður. Ég skutlaði Degi í­ sakleysi mí­nu út í­ Freyvang á æfingu fyrir Kardemommubæinn og þá höfðu tveir leikarar hrokkið úr skaftinu og bráðvantaði pylsugerðarmann og Berg kaupmann. Ég lét tilleiðast að taka fyrra hlutverkið að mér þrátt fyrir heitstrengingar um að vera bara á hliðarlí­nunni í­ þetta sinn. Það …

113613048362716921

Ég horfði ekki á nýársávarp forseta Íslands og hef ekki nennt að lesa neinar fréttir af því­ þótt einhverjar fyrirsagnir hafi skotist framhjá mér á netinu. Né hef ég nokkurn áhuga á orðuveitingum og fréttum af þeim. Samt er hann nú þegar farinn að fara í­ taugarnar á mér.