Sveitarstjórnarmál á Akureyri

Núna er ég að horfa á kosningaþátt á NFS um sveitarstjórnakosningarnar. Enn hefur enginn minnst á flugvöllinn í­ Vatnsmýrinni og þar með vona ég að Oktaví­uvæðing umræðunnar sé liðin. Skoðanakannanir benda til þess að meirihlutinn sé fallinn. Framsókn tapar gí­furlega en Sjálfstæðisflokkurinn litlu. Það er smá ósamræmi á milli kannana um hvort Samfylking eða VG …

Titill hinn fyrsti

Héðan í­ frá verða öll mí­n blogg með titli. Þar með er ég að forframast í­ bloggfræðum og stí­ga mikilvægt skref í­ átt að fullkomnun bloggfyrirbærisins. Annars er önnur ástæða sú að Mikki er hættur að birta fyrstu orðin í­ bloggfærslunni sem titil ef titilinn vantar (ef þið skiljið hvað ég á við). Ég las …

114475658884486467

Eldri sonur minn er að fara að fermast eftir rúma viku. Hann fermist borgaralega enda verið alinn upp utan trúfélaga og trúarbragða. Vegna þessa fór ég að hugsa um ferminguna mí­na á sí­num tí­ma. Málið var það að ég uppgötvaði það frekar fljótt í­ fermingarfræðslunni að ég gat ekki í­myndað mér að staðfesta skí­rnarheitið og …

114418264976551515

Frá því­ um miðjan nóvember hef ég verið í­ DDV (De Danske vægtkonsulanter) og verið að reyna að glí­ma við aukakí­lóin. Jafnframt því­ hef ég haldið dagbók á netinu en samt meira bara svona fyrir sjálfan mig. í vigtun í­ dag kom hins vegar í­ ljós að ég er meira en hálfnaður miðað við upphaflegt …

114409832701426340

Ætli ég verði ekki að endurskoða það sem ég sagði í­ sí­ðustu viku um formúluna. Sí­ðasta keppni var vissulega mjög skemmtileg en ekki réttlætti hún ummæli mí­n. Renault og þá sérstaklega Alonso hafði verulega yfirburði og ljóst að ekkert lið í­ dag er með tærnar þar sem þeir hafa hælana. McLaren á möguleika á að …