Pylsubrauð

Ég skil ekki afhverju Myllu pylsubrauð, sem væntanlega eru bökuð í­ Reykjaví­k og sí­ðan keyrð norður yfir heiðar, kosta 75 krónur í­ Nettó en Kristjáns pylsubrauð, sem eru bökuð uppi í­ Hrí­salundi, kosta 125 krónur. Þau eru svo eitthvað dýrari í­ úrval sem er hinum megin við planið hjá Kristjánsbakarí­i uppi í­ Hrí­salundi.

Casino Royale

Ég er ekki duglegur að fara í­ bí­ó. Samt hef ég stundum skrifað smá kvikmyndagagnrýni hérna á bloggið mitt, eða um fjórar myndir held ég, þ.e. Mýrina, King Kong, Narní­u og Harry Potter og eldbikarinn. Þá var ég hins vegar ekki búinn að búa til þennan efnisflokk: Kvikmyndir, svo þið finnið enga aðra færslu en …

Verkfælni eða verkefnafælni

Það hefur margt gerst í­ samfélaginu sí­ðan ég bloggaði sí­ðast. ístæða blogghlésins að þessu sinni er ekki mikið annrí­ki. Ég hef vissulega haft mikið að gera enda ein þrjú verkefni í­ MPA-náminu sem ég þarf að vinna í­ en hingað til hefur sú vinna nánast eingöngu verið huglæg, þ.e. það er lí­tið sem ekkert komið …

Væntanleg frammistaða mí­n í­ MPA-náminu

Ég hef fengið tvær einkunnir í­ MPA-náminu og báðar voru þær góðar: 9,0 fyrir „policy paper“ í­ Almannatengslum og 9,2 í­ prófi úr fræðunum í­ Opinberri stjórnsýslu. Hins vegar eru þetta hvoru tveggja einungis 20% verkefni. Þar að auki hef ég skilað hópverkefnum, öðru í­ Opinberri stjórnsýslu (20%) og hinu í­ Almannatengslum (40%). Ég tel …

Spennandi í­ Norðvesturkjördæmi

Þá er uppstilling Sjálfstæðisflokks í­ Norðvesturkjördæmi ljós og engin stórtí­ðindi þar á ferð. í prófkjöri Framsóknarmanna eru það hins vegar tí­ðindi að Kristinn H. Gunnarsson hlaut einungis 3. sætið. Hvort það verður Framsókn til blessunar eða skaða í­ kjördæminu er erfitt að segja. Framboðslisti Samfylkingarinnar er hálf dauflegur og ekki von á öðru en að …