Þessi könnun sem sýnir að aðeins 1% þjóðarinnar lítur á forsetann sem sameiningartákn er við nánari skoðun ekki jafn mikil hörmung fyrir Ólaf Ragnar og virðist við fyrstu sýn. Fólk var s.s. beðið um að nefna þann einstakling sem væri eða gæti orðið sameiningartákn. Ég er reyndar þeirrar skoðunar að einhver ákveðinn einstaklingur geti aldrei …
Monthly Archives: september 2009
Frábær skemmtun í Monza
Formúlan er heldur betur skemmtileg þessa dagana. Force India kemur hressilega á óvart í hverjum kappakstrinum á fætur öðrum og ég verð að viðurkenna að skilja ekki ákvörðun Fisichella að segja skilið við liðið til að gerast varaökumaður hjá Ferrari. Þar stendur Raikkonen sig hins vegar frábærlega og endurkoma Brawn er ánægjuleg eftir slakt gengi …
Reykjavík Whale Watching Massacre
Ég fór um síðustu helgi á eina þá lélegustu bíómynd semég hef séð og skemmti mér bara konunglega. Að vísu gerði ég þau mistök að hafa konuna mína með mér og hún hefur því miður ekki húmor fyrir svona ömurð. RWWM er kynnt sem spennutryllir, en það verður að segjast eins og er að spennan …
Óhugnaður gagnvart börnum
(Rétt skal vera rétt. Eftir að ég skrifaði þessa færslu hef ég fengið betri upplýsingar (og lesið skýrsluna betur) og vil því taka fram: Presturinn sem um ræðir var ekki forstöðukona á Bjargi. Hún kom að starfinu þar sem kennari og skólafulltrúi (hún átti s.s. að hafa eftirlit með starfinu þar), var í Hjálparnefnd stúlkna …
Allt annað líf í Spa
Mikið var nú skemmtilegra að horfa á formúluna í Spa um helgina en keppnina í Valencia helgina áður. í Spa var nóg um frammúrakstur og mikil keppni um nánast öll sæti. Mér fannst frábært hjá Raikkonen að ná að vinna þetta þó óneitanlega hefði verið gaman að sjá Force India landa sigri. Mér finnst einkenna …