Guðni Ágústsson og vonda fólkið á netinu
Guðni Ágústsson ætlar víst ekki að fara í framboð í Reykjavík. Framsóknarflokkurinn er í vandræðum eftir að Óskar Bergsson náði ekki, öllum að óvörum í flokknum af einhverjum ástæðum, að rífa fylgi hans upp í borginni og vék af framboðslistanum. Einhvern tíman hefði þótt eðlilegast að næsta manneskja á lista hefði þá tekið oddvitasætið og […]