Mætt aftur á næturvakt.
Við hjónin fengum tvö páskaegg á páskunum og annar málshátturinn var mjög viðeigandi en hann var svo hljóðandi: Ekki er sú ást auðslitin er ungir bundu. Þetta er viðeigandi þar sem eftir nokkra daga eru liðin 11 ár síðan við kynntumst og þrjú ár síðan hringarnir voru settir upp. Það er svo sem ekki mikið […]