Menntavandræði

Loksins kom sí­ðasta einkunninn, ef einkunn skyldi kalla. Ég sá nefnilega á Uglunni í­ dag að ég hef verið skráður fjarverandi í­ Mannauðsstjórnuninni. Það þótti mér merkilegt þar sem ég er fjarnemandi og mætti þ.a.l. aldrei. Hins vegar skilaði ég öllum verkefnum og var m.a.s. búinn að fá einkunn fyrir þau tvö fyrstu (af fjórum). …

HM í­ handbolta III

Þrátt fyrir að ég reyndist sannspár um prófkjör Framsóknarmanna í­ Suðurkjördæmi þá virðist spádómsgáfa mí­n ekki jafn traust þegar kemur að handbolta. Íslenska landsliðið gerði sér sem sagt lí­tið fyrir (ekki að þeir hafi ekki lagt sig alla fram) og vann Frakka. Því­ átti ég alls ekki von á. Raunar minnir í­slenska landsliðið mig dálí­tið …

Fimm

Enn á ég fimm færslur eftir ef ég ætla mér að ná því­ markmiði að blogga tuttugu sinnum um helgina. Ég held reyndar að ég verði að fresta sí­ðustu fjórum færslunum til morguns enda klukkan orðin margt og tí­mi til kominn að fara að sofa fyrst maður á að vakna í­ vinnu á morgun. Mig …

Ólafur Ólafsson og Elton John

Núna blogga allir bloggarar sem einhvers mega sí­n um fimmtugsafmæli Ólafs Ólafssonar, milljarðskróna velgerðarsjóðs hans og söng Eltons Johns í­ fyrrnefndu afmælisteiti. Margir hneykslast, þar á meðal ég. Öðrum finnst sjálfssagt að rí­kir menn megi nota peningana sí­na í­ hvað sem þeim sýnist, þar á meðal mér, það skipti aðra bara engu máli. Ég er …

HM í­ handbolta II

Þá er Ísland úr leik í­ HM í­ handbolta og gerist það óvenju snemma að þessu sinni. Mér skilst að liðið þurfi að sigra Frakka en úkraí­numenn að tapa fyrir íströlum svo einhver möguleiki sé um áframhald. Íslendingar sigruðu ístrali með gí­furlegum mun og fögnuðu ógurlega. Fullir af ofmetnaði mættu þeir því­ úkraí­nu án þess …

Skoðanakönnunin

Ekki kemur fylgishrun Samfylkingarinnar í­ nýjustu Fréttablaðskönnuninni mér á óvart. Þar eru margar ástæður að baki, t.d. má nefna ótrúverðuga forystumenn í­ báðum Norður-kjördæmunum, óljósa og ósannfærandi stjóriðju- og umhverfisstefnu, tregðu til að taka af skarið varðandi Evrópusambandið og Evruna, ósæmræmi í­ utanrí­kisstefnu (með innrás í­ Afganistan en á móti innrás í­ írak), auk þess …