Í gær (mánudag) var lokahátíð dönsku kvikmyndahátíðarinnar. Horfðum á „De grønne slagtere“. Ég hafði gríðarlegar væntingar til myndarinnar, ekki síst vegna þess að vinur minn, Fischer, lék í henni. Alltaf fundist hann geðugur. Nema hvað, myndin reyndist ansi súr. Mumma fannst hún reyndar fyndnari en síðasta danska mynd, hann var alltaf í viðbragðsstöðu að forða …
Monthly Archives: desember 2003
107257503662326526
Frábært kvikmyndakvöld í kvöld. Horfði loksins á aðra dönsku myndina sem ég keypti í Kaupmannahafnarferðinni í sept. Gafst sem sagt upp á að bíða eftir dönskunördakvöldi, enda er eins gott að fara að horfa á þær, ef ég á að nota þær í kennslu á vorönninni. Alla vega, mynd kvöldsins hét Se til venstre, der …
107248669216080914
Fyrsta bloggletikastið mitt orðið að veruleika. Hvenær er ekki rétti tíminn til að vera blogglatur ef ekki um jólin? Dagarnir hafa farið í át, svefn, spilamennsku og aðra ómennsku. Allt eins og vera ber. Gjafir voru eins og önnur ár, af misjöfnum gæðum. Það var ákveðið þema í gangi að þessu sinni. Ég fékk þrjá …
107226947700777967
Ég þakka bróður mínum hugheilu jólakveðjurnar…ég hefði orðið svolítið spæld ef þær hefðu ekki verið hugheilar. Erindið mitt í dag var svipað. Að senda öllum lesendum, nær og fjær (þetta er eiginlega nauðsynlegt líka) hugheilar jólakveðjur (hér dugar ekkert hálfkák) og þakka lesturinn á árinu sem er að líða. Jamm, það styttist í jólin. Ég …
107213837468463297
Lauk við Sörubakstur hinn síðari í gærkvöldi. Endanleg smökkun fór hins vegar fram í kvöld. Þessar síðari hafa það fram yfir hinar að vera ekki bara einn munnbiti, heldur þetta tveir til þrír. Mesti munur. Þær bragðast vel en ég get ekki annað en verið hissa á hvað ein og sama uppskriftin getur birst í …
107196255223621215
Nú ætti Villi að vera kominn í linka-klíkuna mína.
107196187640236480
Jæja. Strax er ég farin að vitna í aðra bloggara sem vitna í mig. Hruff. Ég tek fram að ég er ekki að reyna að komast í bloggklíku með Villa, þó hann hafi linkað á mig, en ég ætla samt að setja link á hann. Þar er ég bara sönn mínu linkasafni – linka á …
107188022667781972
LotR stóð undir væntingum. Ekkert meir um það að segja fyrr en sýningar hefjast almennilega. Það sama er ekki hægt að segja um Idol. Ég er eiginlega hætt að skilja hvers vegna Jón heldur áfram. Maðurinn er bara ekki söngvari. Helgi vissulega mistækur söngvari en átti að minnsta kosti góða spretti inni á milli. Þetta …
107170389922548660
Þá er systir komin í bæinn og dagurinn að mestu leyti helgaður henni. Það verður að byggja upp smá goodwill, búið að panta hana í barnapössun á morgun og hinn! Var að koma úr Akurgerði, var orðin mjög heimilsleg undir það síðasta. Lá uppi í sófa undir teppi. Heppni Eyþór var að koma af LotR …
107162323933057732
Sat með jólalögin undir geislanum og skrifaði jólakort. Byrjaði víst á öfugum enda þetta árið, að minnsta kosti er enginn utan Akureyrar enn kominn á blað (nema Óli og Eygló en þau koma nú við hér á austurleiðinni). Búin með sirka fjórðung. Verð að liggja yfir þessu næstu kvöld, það liggur meira á þessu en …