Inför ESC

Það þarf ekkert að orðlengja það að föstudagskvöld eru orðin sparikvöld vikunnar þar sem ég horfi glöð á norrænu vini mína (en sakna þó Josteins sárt). Ég held bókhald yfir lögin en er ekki enn búin að ákveða hvort ég setji athugasemdir mínar á bloggið. Er samt í stressi yfir næstkomandi föstudagskvöldi – verð nefnilega …

Bloggað á ný

Það er ekki að spyrja að mér, ég dey alltaf tímabundnum bloggdauða þegar ég fer í frí. Ég hafði samt frá nægu að segja, leikhúsferð, gönguferð dauðans, partýum og fleiru. En það yrði bara svo ógurlega langt og mikið mál, svo það kemur ekki. Hringið bara ef þið eruð ógurlega spennt að heyra af þessu. …