Bloggað á ný

Það er ekki að spyrja að mér, ég dey alltaf tímabundnum bloggdauða þegar ég fer í frí. Ég hafði samt frá nægu að segja, leikhúsferð, gönguferð dauðans, partýum og fleiru. En það yrði bara svo ógurlega langt og mikið mál, svo það kemur ekki. Hringið bara ef þið eruð ógurlega spennt að heyra af þessu. …