Kaupstaðarferðin

Ekki er ég ánægð með truflun þessa stundina, var búin að rita góða ferðasögu eftir helgina en var rænd henni undir lokin og finn ekkert hér. Urrrr. Kannski verða lesendur fegnir, þeir fá stuttu ferðasöguna því ég nenni varla að skrifa annað eins aftur. Fimmtudagsmorgunn – 16. júlí, sms frá Óla, litli frændi með áætlaðan …