Skólaganga Strumpunnar

Þá er stóra daman búin að vera tvær vikur í skólanum og það sem byrjaði með mikilli gleði hefur eitthvað dalað í vinsældum. Aðal umkvörtunarefnið er að það er allt svo ógeðslega ósanngjarnt, það eina sem maður má í þessum skóla er að hlýða. Móðirin spyr sig um uppeldið hingað til, fyrst að daman kannast …