Skammarlegt hlé

Það stóð aldeilis ekki til að taka sér svona langt blogghlé og endar þá auðvitað á því að ég geri allt of langa færslu til að bæta upp fyrir letina. Tíminn flýgur þegar maður skemmtir sér og það sannast vel þessa daga. Ég er einhvern veginn með óvenju mörg járn í eldinum og þyrfti helst …