Minning um mann

Síðustu daga, frá því að ég frétti af andláti Róberts samkennara og fyrrverandi ensku- og sögukennara míns hafa leitað ýmsar minningar á hugann. Hann kenndi mér ensku fyrsta veturinn minn í MA. Eitt af því fyrsta sem hann þurfti að leiðrétta hjá mér var óhófleg notkun á „gonna“. Enskunámið mitt hafði nefnilega farið að talsverðu …