djamm – jamm

Þá er komið að fyrsta MA djamminu mínu. Á morgun verður lagt í ógurlega haustferð, svo ekki sé meira sagt. Dagurinn er allur lagður undir og verður farið í mikla menningarferð og langar gönguferðir. Leiðir munu liggja í Mývatnssveit, að Dettifossi og í Hólmatungur og snætt í Skúlagarði. Amma hefði glaðist ógurlega. Við hjónin búin …

Sagan af sukkaranum

Hér kemur ein af Strumpunni. Þannig var um síðustu helgi, að við hjónin vorum svona á rólegu nótunum á sunnudagsmorgninum. Hmm, eins og stundum áður. Fröken bara með meðfærilegasta móti, á sjálfsbjargarstillingunni frammi og við leik inni hjá sér. Fer svo að lengja eftir lúnu hjónunum á fætur og er eins og snarofvirkt barn með …

Menningarmolar og fleira

Aldrei hef ég lifað jafn aktívu félagslífi og undanfarið eða það komu amk nokkrir dagar þar sem ég var nánast ekkert heima hjá mér. Fór til að mynda á tvenna tónleika í Laugarborg með fimm daga millibili. Fyrst á Bergþór Pálsson, með tengdamömmu og mátti vart á milli sjá hvor okkar var skotnari í honum, …