FÁDÆMA

Í gærkvöld var stofnaður nýr klúbbur innan kennarahóps MA og heitir félagið FÁDÆMA, sem stendur fyrir „Félags áhugafólks um dönskuæði í MA“. Getiði hver var upphafsmaðurinn 😉 . Nema hvað, við hófum starfið á því að horfa á nýjustu myndina í safninu mínu, Vikaren. Kvöldið var afar vel lukkað, fyrir utan smá tæknilega örðugleika í …

Sorgardagur

Las í Mogganum fréttir af andláti vinar míns Heath Ledger. Er enn í sjokki, maðurinn var jú practically elskhugi minn, eða þannig sko. Hann var nefnilega fulltrúi ungu kynslóðarinnar á hjásvæfulistanum mínum góða frá 2004. „Jæja, dagurinn í dag er aldeilis merkisdagur. Nú er karlalistinn minn nefnilega líka fullbúinn. Ég lá í gærkvöldi, áður en …