Það sem á dagana dreif

Ég hef ekki staðið mig sem skyldi í blogginu, hef nóg um að skrifa en ekki komið því í verk. Í réttri röð er þetta svona; Halastjarnan, föstudagur 1.febrúar. Fordrykkur. Fimm réttir frá kokkinum. Hvítvín, rauðvín (nema Mummi bílstjóri – ég fórnaði mér í alkóhólið.) Fyrst grafin nautalund, þá hvítlaukssteiktur humar, svo hunangsheitreiktur lax (og …