Setið á pallinum

Sumarið leit aðeins við í gær. Það kom sér vel, því dekkið er komið á pallinn og ég notaði auðvitað tækifærið og fór út að lesa. Komst reyndar fljótt að því að mig vantaði almennilegt húsgagn, þar sem væri gert ráð fyrir því að gera með lappir upp í loft. Því var auðvitað reddað síðdegis, …