Ekkert kosningaþvaður

Ég ætla ekkert að fara að röfla um kosningar, hvorki þessar leiðinlegu (sem ég tók þátt í), né þessar sem höfða aðeins meira til mín (Eurovision) en ég tók samt ekki þátt í því ég er allt of nísk. Hér er það bara hvunndagurinn sem ratar á blað eins og venjulega. Nú er alvara lífsins […]

Ekki seinna vænna

Ef ég ætla að halda áfram sama ritdugnaði og ná tveimur færslum í maí má varla bíða mikið lengur með fyrstu færslu. Nú er það helst í fréttum að ég er búin með fæðingarorlofið og alla inneign og goodwill og það allt og fer að vinna á morgun. Það eru blendnar tilfinningar því tengdu. Vissulega […]