Ekki seinna vænna

Ef ég ætla að halda áfram sama ritdugnaði og ná tveimur færslum í maí má varla bíða mikið lengur með fyrstu færslu. Nú er það helst í fréttum að ég er búin með fæðingarorlofið og alla inneign og goodwill og það allt og fer að vinna á morgun. Það eru blendnar tilfinningar því tengdu. Vissulega […]