Aðlögun mæðgna

Þá er Skottan komin langleiðina með fyrstu vikuna hjá dagmömmu og ég búin með tímana mína þessa vikuna í háskólanum. Við erum báðar í þokkalegu standi eftir þetta allt. Kannski fyrst frá því að segja að það gengur eins og í sögu hjá dagmömmu. Á mánudaginn vorum við með henni í næstum þrjá tíma, fórum …

Uppsóp frá síðustu viku

Það leið óvart langur tími á milli blogga hjá mér núna og skrifast það einkum á gestakomu um síðustu helgi. Meira um það síðar. Ef við höldum áfram þaðan sem frá var horfið þá fórum við í heimsókn til dagmömmunnar á miðvikudaginn í síðustu viku. Hún reyndist sem betur fer vera geðug og ekki var …