Fljúgandi dagar

Þessi vika hefurverið vika hinna miklu fundarhalda, eins og það væri ekki nóg af fundum svona venjulega þá tókst mér að lenda í skólaráði og svei mér ef ég missti mig ekki óvart inn í stjórn kennarafélags MA. Miðvikudagurinn var til dæmis mjög súrrealískur, þá fór ég á kennarafund, beint á foreldrafund á Naustatjörn, út …

Afrek ársins

Ég var að skoða úrslitin í Akureyrarhlaupinu og held að ég fari að stunda hlaupin fílefld. Ekki nóg með það að ég væri ekki síðust (takk, þú sem fórnaðir þér í ár 😉 ) heldur bætti ég tímann um tvær mínútur. Ég er í skýjunum. Sérstaklega af því að ég var asnaleg í mjöðminni (hætt …