Ömurlegasti afmælisdagur lífsins

Sjúklingurinn hefur svo sannarlega ekki átt sjö dagana sæla þessa vikuna. Hlaupabólan mætti á sunnudaginn og var aldeilis ekki af vægara taginu. Heilsan var slæm á mánudaginn, versnaði á afmælisdaginn og var líka ömurleg á miðvikudag. Eins og hún orðaði það sjálf þá var þetta versti sjúkdómur sem hún hefur fengið á ævinni og orðið …

Heilsufar og annað spennandi

Skottuprikið slapp býsna vel undan veikindunum. Fékk vissulega haug af bólum og lærði auðvitað hið nauðsynlega orð bóla en fékk hvorki háan hita né mikinn kláða, svo við þurftum ekkert að smyrja hana með kremum. Enn bólar ekkert á bólum á Strumpunni, ég veit ekki hvort ég á að fagna að hún hafi í raun …