Skottufréttir

Þá er maður enn kominn í pakkann þar sem lífið snýst um tölur og maður bíður í ofvæni eftir nýrri vigtun. Í morgun var fyrsta heimsókn frá ungbarnaeftirlitinu. Sunna Bríet svaf enn á sínu græna þegar hjúkrunarfræðingurinn kom en rumskaði passlega þegar var búið að fara yfir praktísku hlutina. Hún reyndist vera búin að þyngjast …