Fögur fyrirheit

Það fór ekki svo að það næðust tvær færslur í mars, þrátt fyrir að ég hafi margoft hugsað um að blogga 🙂 . Enn er það vandamálið hvar á að byrja og hvað á að skrifa þegar svona langur tími er liðinn. Jæja, tökum Skottufréttir fyrstar.  Sú stutta fór í sex mánaða skoðun á mánudaginn …