Afmælisbarn dagsins

Þá er Skottan orðin sjö mánaða og óhætt að segja að ýmis þroskamerki hafi komið með afmælinu. Þannig er að matartímarnir hafa ekki verið nein hátíð fram að þessu eins og áður hefur verið lýst og þannig var allur mánuðurinn búinn að vera, frekar óskemmtilegur. Það tók langan tíma að gefa henni, hún opnaði ekki …