Ebay

Ég hef hingað til verið svona ebay-virgin (sbr. wax virgin), frekar bara shoppaðígegnumjúessa dýrum dómum. En mér varð á, verð ég að segja, að fara inn á ebay til að skoða búninga af því að Strumpan hefur lýst miklum áhuga á að eiga alls kyns prinsessu og sollubúninga og ég veit ekki hvað og hvað. …

Aftur til viðtals

Þá er törninni lokið, svo ekki sé meira sagt. Búin að vinna eins og berserkur (er það ekki fallegra heldur en móðerfokker?) fram á síðast liðið föstudagskvöld! Svolítil pústpása í augnablikinu, fékk til dæmis eina fjóra tíma í vetrarfrí í gær 🙂 Annars var um ýmislegt annað að hugsa, ég er mikið að spá og …

Gleymdi einu…

…afar mikilvægu! Haldiði ekki að ég sé á leiðinni (með fríðu föruneyti, vinum og fjölskyldu) á tónleika með Lisu Ekdahl á Græna hattinum í byrjun mars. Lýsi eftir diskum til láns eða gjafar, ég þarf víst að hita upp (eða æfa mig, ég hef eiginlega ekkert hlustað á hana, nema oggolitla tóndæmið sem Hanna spilaði …