Noregur í nærskoðun

Það er ekki seinna vænna en að skrifa eitthvað um það sem á dagana hefur drifið undanfarið, ef einhvern tímann hefur verið ástæða til að skrifa oftar (og minna í einu þá) er það núna. Fyrst skal telja afskaplega ánægjulegt foreldraviðtal sem ég fór í með kennurum Strumpunnar. Það var aðeins öðru vísi en það […]