Annáll ársins

Árið 2009 var að mestu leyti helgað Sunnu Bríeti. Það var í janúarlok sem ljóst varð að það væri að fjölga í fjölskyldunni. Verðandi foreldrar héldu því fyrir sig í nokkra daga en eftir snemmsónar var ákveðið að stóra systir yrði fyrst allra annarra til að fá fréttirnar. Sama dag birtist einmitt í Fréttablaðinu að …