Iski mi

Nei, ég er ekki orðin lesblind eða rugluð. Efni póstsins í dag er söngfuglinn dóttir mín. Hún er farin að syngja tvö til þrjú lög og titill dagsins er einmitt titillinn á uppáhaldslaginu hennar. Fiskinn minn, namminamminamm. Þetta syngur hún af hjartans lyst og hljómar svona „iski mi – amiamiam“ eða nokkurn veginn. Þetta er …

Í sjokki

Þið þurfið væntanlega ekki að hugsa ykkur lengi um til að átta ykkur á út af hverju það er. Ég var að fá fréttir af konunglegum skilnaði. Svo bregðast krosstré segi ég nú bara og skrifa. Vegna anna hef ég ekkert fylgst með í dönsku pressunni í nokkurn tíma og þess vegna kemur þetta mér …

Flutt

en ekki hætt að blogga. Enn er allt á hvolfi og engin tölva nettengd heima (já, ég segi engin því það hefur fjölgað í tölvufjölskyldunni). Og það virðist vera samsæri í gangi í vinnunni, því ég þarf að hlaða bloggsíðunni ótal mörgum sinnum til að komast á leiðarenda. Ekki hvetjandi. Nýja húsið leggst vel í …

So be it

Það sem litlu ungarnir manns eru virkir. Enn sannaðist hið fornkveðna í morgun með eyrun hennar Sóleyjar sem alltaf eru að. Ég fór yfir á vafasömu gulu þegar ég var að beygja inn á Mýrarveginn á leið til dagmömmunnar og sagði við sjálfa mig „So be it“. Heyrist þá ekki aftur í (voða lukkuleg frökenin) …